Mörg símtöl í sumar frá fólki með þrálátan hósta og kvefeinkenni. Hvað er til ráða?
Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir ræddi við okkur um þrálátan hósta og slappleikaeinkenni.
Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir ræddi við okkur um þrálátan hósta og slappleikaeinkenni.