Arnar Gunnlaugs ræðir vonbrigða tímabil Víkinga

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings í Pepsi Max deild karla, mætti í uppgjörsþátt Pepsi Max Stúkunnar þar sem lið hans var valið vonbrigði tímabilsins. Ræddi hann við Kjartan Atla Kjartansson um hvað hefði betur mátt fara og það fáa sem fór vel.

688
14:32

Vinsælt í flokknum Besta deild karla