Arnar Gunnlaugs ræðir vonbrigða tímabil Víkinga
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings í Pepsi Max deild karla, mætti í uppgjörsþátt Pepsi Max Stúkunnar þar sem lið hans var valið vonbrigði tímabilsins. Ræddi hann við Kjartan Atla Kjartansson um hvað hefði betur mátt fara og það fáa sem fór vel.