Bítið - Hvaða flokki finnst hangikjöt best?

Haukur Jarl Kristjánsson, yfirmaður gagna og hugmyndasmiður Spjallgríms og Lára Zulima Ómarsdóttir, leiðtogi almannatengsla hjá Pipar TBWA fóru yfir nýtt spjallmenni um Alþingiskosningarnar 2024.

194
09:42

Vinsælt í flokknum Bítið