Klaufsnyrtibás fyrir kýr

Þeim líður vel á eftir, kúnum sem fá klaufsnyrtingu í nýjum klaufsnyrtibás, sem Kynbótastöð Suðurlands var að festa kaup á. Mjög mikilvægt er að snyrta klaufir kúa líkt og hjá mannfólkinu þegar við klippum á okkur neglurnar.

2692
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir