Refsiaðgerðir farnar að bíta íbúa segir sendiherra Íslands í Rússlandi

Refsiaðgerðir gegn Rússum eru farnar að bíta og finna almennir borgarar fyrir þeim. Sendiherra Íslands í Rússlandi þá finna fyrir því að verðlag hafi hækkað á skömmum tíma og skortur sé jafnvel farinn að vera á vörum.

1446
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir