Reykjavík síðdegis - Að leggja niður listamannalaun væri eins og að taka lóuna úr náttúrunni
Erling Jóhannesson forseti Bandalags íslenskra listamanna ræddi við okkur um listamannalaun.
Erling Jóhannesson forseti Bandalags íslenskra listamanna ræddi við okkur um listamannalaun.