Allt það nýjasta í heimi tónlistar

Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Tonik Ensemble og Jónbirni auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KiNK & Raredub, Sammy Virji, salute & Jessie Ware, Nicholas Jaar og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

35
1:11:04

Vinsælt í flokknum Straumur