Búast við talsverðum verðhækkunum
Viðbúið er að talsverðar verðhækkanir verði víða innleiddar um áramótin. Íslenskt grænmeti gæti til að mynda hækkað um allt að tólf prósent.
Viðbúið er að talsverðar verðhækkanir verði víða innleiddar um áramótin. Íslenskt grænmeti gæti til að mynda hækkað um allt að tólf prósent.