Verið að brjóta grundvallar mannréttindi
Skólastjóri Háaleitisskóla segir að verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barna í hans skóla sem vísa á úr landi. Barnamálaráðherra segist treysta dómsmálaráðherra til að vinna fram úr málinu.
Skólastjóri Háaleitisskóla segir að verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barna í hans skóla sem vísa á úr landi. Barnamálaráðherra segist treysta dómsmálaráðherra til að vinna fram úr málinu.