Spyr fólk hvort það vilji breyta hringveginum á tveimur stöðum

Samgöngufélagið leitar eftir afstöðu almennings til þess hvort breyta eigi legu hringvegarins á tveimur köflum á Vesturlandi og hefur félagið látið gera myndbönd sem sýna ný vegstæði.

5778
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir