Ísland í dag - „Snýst ekki um stöður heldur árangur“

„Þegar þú ert búin að vera í pólitík í einhver ár leiðir þú þetta bara hjá þér“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ísland í dag eyddi deginum með Áslaugu Örnu þar sem við byrjuðum daginn eldsmanna morguns á æfingu og fengum síðan að fylgja henni eftir ásamt því að tala starfið og lífið. Við fylgjumst með degi í lífi dómsmálaráðherra í Íslandi í dag.

17001
11:58

Vinsælt í flokknum Ísland í dag