Tár munu víða falla þegar 757-þotan kveður Icelandair

Boeing 757-þotan er sú flugvélartegund sem byggði upp Icelandair. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 er varpað fram þeim spurningum hvort það hafi verið mistök hjá Boeing að hætta framleiðslu 757 í stað þess að endurbæta flugvélina. Ráðamenn Icelandair gera núna ráð fyrir að hætta rekstri hennar eftir sumarið 2027.

1908
10:30

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin