Bítið - Frumskylda blaðamanna er að vernda heimildarmenn
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir mjög alvarlegt að lögreglan á Norðurlandi hafi ákveðið að kalla þrjá blaðamenn til yfirheyrslu vegna þess eins að þeir skrifuðu fréttir upp úr gögnum sem þeir höfðu undir höndum.