Kókómjólk í 50 ár
Um þessar mundir eru fimmtíu ár frá því kókómjólkin kom á markað en hún hefur alltaf verið framleidd í mjólkurbúinu á Selfossi. Í dag eru drukknar um níu milljónir ferna af þessum súkkulaði drykk sem er eitt dýrmætasta vörumerki Mjólkursamsölunnar.