Martin Hermannsson meiddur í allt að átta mánuði
Martin Hermannsson leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta og okkar besti maður verður frá í allt að átta mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Valencia á Spáni.
Martin Hermannsson leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta og okkar besti maður verður frá í allt að átta mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Valencia á Spáni.