Fagna nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk

Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk en áður hafði flugvél Isavia gert flugprófanir á nýju flugbrautinni. Það var svo um miðjan dag sem Airbus-breiðþota Air Greenland, flaggskip grænlenska flugflotans, kom svífandi inn til lendingar í beinu flugi frá Kaupmannahöfn.

921
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir