Gagnrýni um að tekjuviðmið íbúðanna séu of lág

Á annað þúsund manns hafa sótt um leiguíbúð hjá íbúðarfélaginu Bjargi sem stofnað var fyrir tæpu ári á vegum ASÍ og BSRB. Gagnrýnisraddir hafa verið uppi um að tekjuviðmið íbúðanna séu of lág og segir framkvæmdastjóri Bjargs frumvarp liggja fyrir Alþingi um að hækka viðmiðin.

334
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir