Flugumferðarstjórar fái það sama og aðrir
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir mikilvægt að samtal við flugumferðarstjóra sé enn opið.
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir mikilvægt að samtal við flugumferðarstjóra sé enn opið.