Dæmdi Viðar í sex mánaða keppnisbann

Fótboltamaðurinn Viðar Örn Kjartansson reiknar með því að verða fljótur að greiða upp skuld sína við búlgarska félagið CSKA 1948. FIFA dæmdi Viðar í sex mánaða keppnisbann sem hann losnar úr þegar skuldin er greidd.

1301
02:06

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti