Harmageddon - Við eigum að halda öllu opnu
Hilmar Þór Hilmarsson er prófessor í hagfræði. Hann ræðir um togstreytuna sem ríkir á milli stórveldanna, Bandaríkjanna, Kína og Rússlands, og hvaða áhrif hún hefur á smærri ríki.
Hilmar Þór Hilmarsson er prófessor í hagfræði. Hann ræðir um togstreytuna sem ríkir á milli stórveldanna, Bandaríkjanna, Kína og Rússlands, og hvaða áhrif hún hefur á smærri ríki.