Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist umfram spár

Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist meira en spálíkön gerðu ráð fyrir, segir upplýsingafulltrúi Veitna. Framkvæmdum við stækkun Hellisheiðarvirkjunar var flýtt vegna þessa og mun afkastageta virkjunarinnar aukast um þrjátíu prósent í kjölfarið. Norðurorka hvetur viðskiptavini sína til að spara heitt vatn vegna áframhaldandi kulda.

3
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir