Telur Vegagerðina hafa brotið lög með samningum við Norlandair
Kærunefnd útboðsmála telur að Vegagerðin hafi brotið gegn lögum um opinber innkaup með samningum sínum við Norlandair um flugleiðir til og frá Bíldudal. Bæjarstjóri Vesturbyggðar hefur áhyggjur af því að verið sé að skerða þjónustu á Vestfjörðum.