Umferðin yfir Ölfusarbrú þyngist í auknum mæli

Umferðin yfir Ölfusarbrú á Selfossi var það þung í sumar að kalla þurfti til lögreglu til að stýra umferð því bílaröðin hefur náð út í Ölfus. Nú eru uppi hugmyndir að breyta þessum gatnamótum til að greiða úr flöskuhálsinum.

2321
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir