Þórey Rósa, leikmaður Fram segir leikmenn skilja ákvörðun HSI en þær hafi þó verið ansi svekktar
Fram átti að mæta Stjörnunni í Olís deild kvenna í gær þar sem liðið hefði með sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn, Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram segir leikmenn skilja ákvörðun HSI en þær hafi þó verið ansi svekktar að fá ekki að spila leikinn.