Aron sleppir því að biðja Ronaldo um treyjuna

Aron Einar Gunnarsson var spurður út í það hvort að hann myndi vilja skiptast á treyjum við Cristiano Ronaldo á morgun, eftir misheppnaða tilraun á EM 2016 sem varð að heimsfrétt.

521
01:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti