Fjöldi framhaldsskólakennara hafa misst vinnuna vegna styttingar námsins
Menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnist að menntun framhaldsskólakennara verði metin á öllum skólastigum. Fjöldi kennara hafa misst vinnuna í kjölfar styttingar námsins og sumir ráðnir inn í grunnskóla eingöngu sem leiðbeinendur.