Síðustu vikur verið stressandi fyrir foreldra Skagabræðranna
Spennandi tímar eru fram undan fyrir bræðurna Hákon Arnar og Hauk Andra Haraldssyni sem munu báðir spila sem atvinnumenn fyrir franska úrvalsdeildarfélagið Lille næstu árin.
Spennandi tímar eru fram undan fyrir bræðurna Hákon Arnar og Hauk Andra Haraldssyni sem munu báðir spila sem atvinnumenn fyrir franska úrvalsdeildarfélagið Lille næstu árin.