Byrjað að byggja mosku við Suðurlandsbraut næsta sumar

Ekkert er því lengur til fyrirstöðu að Félag muslima á Íslandi geti hafist handa um byggingu bæna- og menningarhúss við Suðurlandsbraut eftir að byggingafulltrúi borgarinnar veitti leyfi fyrir byggingunni. Formaður félagsins vonar að framkvæmdir geti hafist næsta sumar.

3149
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir