Ökumenn aka yfir fjölfarinn göngustíg

Móðir í Laugarneshverfi segir ökumenn ítrekað aka yfir fjölfarinn göngustíg til að komast að World Class í Laugum þótt merkingar sýni að það sé óheimilt. Hún kallar eftir því að Reykjavíkurborg setji upp hindranir fyrir almenna bílaumferð áður en stórslys hlýst af.

18713
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir