„Ekki í mínu nafni“

Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir ákvörðun Íslenskra stjórnvalda, að frysta greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna vera hluta af skipulagðri hungursneyð. Ef ekkert verði að gert muni starfsemin leggjast af.

285
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir