Lúxus­í­búðir við Austur­höfn - Kynningar­mynd­band

Þegar kórónaveiran setti hömlur á heimsóknir fólks í fasteignahugleiðingum gripu forsvarsmenn Austurhafnar til nýstárlegra ráða og nýttu sér stafræna tækni til að sýna íbúðirnar að innan- og utan. Hér má sjá lúxusíbúðirnar en sumar þeirra kosta hundruði milljóna.

23981
02:58

Vinsælt í flokknum Lífið