Einar Carl með Sölva Tryggva

Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann þurfti að leita allra leiða til að geta hreyft sig eðlilega aftur og eftir margra ára ferðalag stofnaði hann líkamsræktarstöðina Primal Iceland. Þar kennir hann fólki að fá frelsi í eigin líkama með samblandi af hreyfingu, öndun, kælingu og fleiru. Í þættinum ræða Sölvi og Einar um magnað ferðalag þessa unga manns, ástandið á heilsu Íslendinga og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

187
20:15

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva