Bítið - Alltof mikil sóun í íslenska heilbrigðiskerfinu
Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélgsins, segir mikla sóun í heilbrigðiskerfinu til dæmis birtast í beiðnum heimilislækna, biðlistum og úreltu tölvukerfi.
Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélgsins, segir mikla sóun í heilbrigðiskerfinu til dæmis birtast í beiðnum heimilislækna, biðlistum og úreltu tölvukerfi.