Mikil vonbrigði

Ísland mætir Noregi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á morgun. Leikið er á Þróttaravelli og enn er ekki uppselt. Landsliðsþjálfarinn sem og fyrirliði liðsins segja það mikil vonbrigði.

36
01:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti