Myrkur atburður á Mjóeyri

Ferðamenn sem áhuga hafa á myrkum atburðum Íslandssögunnar gætu bætt Mjóeyri við Eskifjörð á listann. Þar má sjá leiði liðlega tvítugs pilts sem leiddur var á höggstokkinn árið 1786 í hroðalegri aftöku sem reyndist sú síðasta á Austurlandi.

1420
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir