Fékk stjörnu Slóvaka til sín árið 2015
Ein stærsta stjarna Slóvaka er Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til leikmannsins en hann fékk Lobotka til Nordsjælland árið 2015.
Ein stærsta stjarna Slóvaka er Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til leikmannsins en hann fékk Lobotka til Nordsjælland árið 2015.