Segir það pólitíska ákvörðun að skerða notagildi flugvallarins

Orri Eiríksson, verkfræðingur og flugstjóri hjá Icelandair, sat í starfshópi innviðaráðherra um nýja byggð í Skerjafirði sem fulltrúi öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Hann segir ákvörðun um að hefja uppbyggingu svæðisins bara einn nagla í kistu Reykjavíkurflugvallar.

1515
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir