Njóta sín í eina liðinu án atvinnumanna

Í efstu tveimur deildum karla í körfubolta er mikill fjöldi erlendra leikmanna en eitt lið sker sig þó úr. KV, venslalið KR í Vesturbænum, er eingöngu skipað Íslendingum og hefur staðið sig vel á sinni fyrstu leiktíð í fyrstu deildinni.

1057
02:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti