Borgarverk með lægsta boð í Dynjandisheiði

Borgarverk í Borgarnesi átti lægsta tilboð í næsta áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði og reyndist tilboð verktakans 280 milljónum króna undir kostnaðaráætlun.

1058
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir