Lokað milli jóla og nýárs

Það eru stundum nefnd atvinnurekendajól ef aðfangadag ber upp á laugardegi en það þýðir að dagvinnufólk þarf flest að mæta aftur til vinnu 27. desember. Það er þó ekki algilt en á Hagstofu Íslands hefur starfsfólki verið gefið frí milli jóla og nýárs.

773
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir