Hljóp hundrað kílómetra fyrir Einstök börn

Móðir stúlku með sjaldgæfan litningargalla hljóp hundrað kílómetra í febrúar til að safna stuðningi fyrir Einstök börn. Kristín Ýr Gunnarsdóttir hljóp síðasta spölinn í dag, hönd í hönd með dætrum sínum, og var vel tekið á móti þeim við endamarkið.

676
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir