70% af tíma heilbrigðisstarfsfólks er við tölvuna

Heilbrigðisstarfsfólk ver allt að sjötíu prósent vinnustunda sinna fyrir framan tölvuskjá við að skrá upplýsingar og gera beiðnir. Tími til beinna samskipta við sjúklinga er því af skornum skammti.

570
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir