Mjaldrasystur límdar saman

Litla Grá og Litla Hvít hafa nú verið á Íslandi í um fjögur ár og líkar það vel. Þær eru mjög samrýndar systurnar og þegar önnur veiktist um daginn var ákveðið að kippa þeim báðum inn úr Klettsvíkinni.

2079
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir