Óeirðir í Valensía

Mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld þar sem krafist er afsagnar forseta héraðsins, sem bar ábyrgð á viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem ollu dauða rúmlega 200 manns.

1008
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir