Gervigreindar-falsaðar klámmyndir af ungu fólki á borði lögreglunnar
María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra um stafrænt kynferðisofbeldi og falsaðar nektarmyndir gerðar með gervigreind sem hefur nú komið inn á borð lögreglu hér á landi