Pressan mikil hjá Brann og þangað heldur Freyr

Ábyrgðin á herðum Freys Alexanderssonar verður mikil nú þegar að hann tekur við þjálfun norska úrvalsdeilarfélagsins Brann. Fyrrverandi leikmaður liðsins sagði okkar manni, Aroni Guðmundssyni, frá kröfunum sem settar eru á liðið ár hvert.

203
02:09

Vinsælt í flokknum Fótbolti