Hótel Hestheimar í National Geographic

Næst hittum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi sem héldu að þeim hefði borist svikapóstur þegar hótelið var valið einn af hundrað áhugaverðustu gististöðum heims að mati National Geographic.

801
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir