Tungnaréttir í Biskupstungum standa nú yfir
Tungnaréttir í Biskupstungum standa nú yfir. Réttarstörf hófust klukkan níu í morgun. Um fimm þúsund fjár eru í réttunum en aðeins tvö hundruð manns fá að vera með vegna sóttvarna.
Tungnaréttir í Biskupstungum standa nú yfir. Réttarstörf hófust klukkan níu í morgun. Um fimm þúsund fjár eru í réttunum en aðeins tvö hundruð manns fá að vera með vegna sóttvarna.