Vandræðaástand í málefnum fatlaðra

Fósturforeldrar á Selfossi segja að það hafi verið mikil mistök að færa málefni fatlaðra frá ríkinu á sínum tíma til sveitarfélaga því málaflokkurinn sé í algjörum ólestri hjá sveitarfélögum. Þau eru með tvo stráka í fóstri á tvítugsaldri, sem komast hvorki inn á heimili á Selfossi eða á Sólheimum og þar með sé brotið á rétti þeirra.

1780
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir