Mögulegar breytingar út í hött
Vésteini Hafsteinssyni, afreksstjóra ÍSÍ, líst ekki vel á mögulega aflýsingu sundhlutans í þríþraut á Ólympíuleikum. Einn Íslendingur verður meðal keppenda í greininni, en óljóst er hvenær og hvernig greinin fer fram.
Vésteini Hafsteinssyni, afreksstjóra ÍSÍ, líst ekki vel á mögulega aflýsingu sundhlutans í þríþraut á Ólympíuleikum. Einn Íslendingur verður meðal keppenda í greininni, en óljóst er hvenær og hvernig greinin fer fram.